Nýbylgju Bragð – um nýjar leiðir til þróunar og vinnslu á bragðefnum úr þörungum

Heiti verkefnis: Nýbylgju Bragð

Samstarfsaðilar: Marinox, Háskóli Íslands

Rannsóknasjóður: AVS

Upphafsár: 2018

Þjónustuflokkur:

thorungar

Tengiliður

Rósa Jónsdóttir

Fagstjóri

rosa.jonsdottir@matis.is

Nýjar leiðir til þróunar og vinnslu á bragðefnum úr þörungum. Markmið verkefnisins Nýbylgju Bragð er að þróa verðmæt heilsusamleg bragðefni úr stórþörungum, framleidd með nýstárlegum líftæknilegum aðferðum sem stuðla að sjálfbærri þörungavinnslu. Einstakir eiginleikar bragðefnanna verða nýttir til að þróa saltminni og bragðmeiri matvæli.