Þróun smáþörungafóðurs fyrir Fiskeldi

Heiti verkefnis: Þróun smáþörungafóðurs fyrir Fiskeldi

Samstarfsaðilar: VAXA

Rannsóknasjóður: Tækniþróunarsjóður

Upphafsár: 2019

Þjónustuflokkur:

Fiskeldi

Tengiliður

Davíð Gíslason

Verkefnastjóri

davidg@matis.is

Markmið verkefnisins er að prófa hvort Omega-3 ríkir örþörungar, sem eru framleiddir hjá VAXA á Hellisheiði, henti vel sem fóður fyrir laxa, rækju og skelfisk. Örþörungar eru grunnurinn í fæðukeðjunni og uppspretta margra næringarefna, svo sem  Omega-3, sem er mikilvæg fyrir heilbrigðan vöxt og lifun á frumvaxtarstigi margra fiska, krabbadýra og lindýra.