Sérþekking:
Vinnsla, Vöruþróun, Neytendur, Nýsköpun, Menntun
Verkefni:
- Fishery at 78: Smáskalaútgerð til staðbundinnar verðmætasköpunar á Svalbarða
- Nordic food in tourism: Nýting staðbundinna matarauðlinda sem framtíðardrifkraft í norrænni matarferðamennsku
- Alget 2: Gæða þörungar frá sjó til neytenda
- Ræktun klóblöðku til vinnslu lífvirkra innihaldsefna
- MINERVA, Marine Innovation using Novel Enzymes for Waste Reduction and Valorisation of Algal Biomass
- Þróun íslenskrar haframjólkur
- Fiskur framtíðarinnar: Nýjar tækniumbyltandi sjávarafurðir
- NordMar Biorefine: Opið lífmassaver – rekstrargrundvöllur
- Bláa lífhagkerfi norðurslóða
- Sýndarveruleiki í kennslu
- Sýndarveruleiki matar – Lærum um mat með öllum okkar skynfærum (Food Imaginarium)
Ritrýndar greinar:
Altintzoglou, T., Birch-Hansen, K., Valsdóttir, T., Odland, J.Ø., Martinsdóttir, E., Brunsø K., Luten, J.B.. Translating barriers into potential improvements: the case of healthy seafood product development - (2010). Journal of Consumer Marketing, 27(3), 224-235.
Themistoklis Altintzoglou, Gunnthorunn Einarsdottir, Thora Valsdottir, Rian Schelvis, Torstein Skåra, Joop Luten. A voice-of-consumer approach in development of new seafood product concepts - (2010). Journal of Aquatic Food Product Technology, 19(2), 130-145.
Kristin Anna Thorarinsdottir, Sigurjon Arason, Sjofn Sigurgisladottir, Thora Valsdottir, Eva Tornberg. Effects of different pre-salting methods on protein aggregation during heavy salting of cod fillets - (2011). Food Chemistry, 124(1), 7-14.
Skýrslur:
Útrás Krakkar kokka: Aðlögun og prófun Verkefnis- og verklagslýsingar
Verðmætaaukning hliðarafurða frá garðyrkju / Valorisation of side streams
Ræktun klóblöðku til vinnslu lífvirkra innihaldsefna – Greining á efnum og örverum
Future Fish: New and innovative ready to use seafood products by the use of 3D printing
Actions for sustainable bioeconomy in the West Nordic region
Nordtic Conference Report / Ráðstefna um Norræna lífhagkerfið
Gæðaþættir við vinnslu og verkun beltisþara (Saccharina latissima)
Áhrif þurrkaðferða á eiginleika sölva / Influence of drying methods on the properties of dulse
Afurðir úr matþörungum. Hugmyndir að vörum / Food products from seaweed
Loftþurrkað lambakjöt. Lokaskýrsla / Air dried lamb meat. Final report
Nýting ufsa í tilbúnar fiskvörur / Using saithe in ready to eat fish product
Umbætur í virðiskeðju matvæla. Samantekt / Improvements in the food value chain. Roundup
Sprautun og pæklun tilapíuflaka / Injection and brining of tilapia fillets
Þróun á bökunarvörum úr íslensku korni / Development of bakery products made out of Icelandic corn
Vöruþróun á hollari unnum kjötvörum / Product development of healthier processed meat products
Loftþurrkað lambakjöt. Forathugun / Air dried products from lamb
HEILSUFÆÐI: Samantekt á helstu flokkum heilsufæðis og vísindalegra sannana á virkni þeirra
Ritaskrá
Prófritgerð / Thesis work
M.Sc. ritgerð Wageningen Universiteit / Masterfoods (NL). 2002. Consumer Driven Quality System. (Tengjng neytendagilda við setningu gæðastaðla fyrir nýjar vörur og endurmat á stöðlum fyrir eldri vörur. Þróun aðferðar/ röð aðgerða til að þýða óskir neytenda yfir í mælanleg gildi).
Bækur/Books
Ritstörf / Bibliography
2017:
Þóra Valsdottir, Ingunn Jonsdottir, Stine Alm Hersleth, Janus Vang, 2017. Strengthening the Bioeconomy in the NORA region. Final report. May 2017. NORA
2011:
Þóra Valsdóttir. 2011. Sérstaða skyrs. Matur er mannsins megin, 23. árg. s. 18. Lesa grein
Rósa Jónsdóttir, Þóra Valsdóttir, Hörður G. Kristinsson. 2011. Þörungar, þang og heilsa. Matur er mannsins megin, 23. árg. s. 23. Lesa grein
Kristin Anna Thorarinsdottir, Sigurjon Arason, Sjofn Sigurgisladottir, Thora Valsdottir, Eva Tornberg. 2011. Effects of different pre-salting methods on protein aggregation during heavy salting of cod fillets. Food Chemistry, 124(1), 7-14. Grein / Article
2010:
Themistoklis Altintzoglou, Gunnthorunn Einarsdottir, Thora Valsdottir, Rian Schelvis, Torstein Skåra, Joop Luten. 2010. A voice-of-consumer approach in development of new seafood product concepts. Journal of Aquatic Food Product Technology, 19(2), 130 – 145. Grein / Article
Altintzoglou, T., Birch-Hansen, K., Valsdóttir, T., Odland, J.Ø., Martinsdóttir, E., Brunsø K., Luten, J.B. (2010) Translating barriers into potential improvements: the case of healthy seafood product development. Journal of Consumer Marketing, 27, (3), 224-235. Grein / Article
Þóra Valsdóttir. Beint frá bryggju – er ekki kominn tími til að stofna fiskmarkað fyrir almenning á Íslandi? Ægir, 103 (2) s. 12-13.
Þóra Valsdóttir, Guðjón Þorkelsson, Irek Klonowski. Nýting ufsa í tilbúnar fiskvörur – lokaskýrsla / Using saithe in ready to eat fish product – final report. Skýrsla Matís 06-10, 16 s. Lokuð skýrsla
2009:
Sigurjon Arason, Magnea Karlsdottir, Thora Valsdottir, Rasa Slizyte, Turid Rustad, Eva Falch, Jonhard Eysturskard and Greta Jakobsen. 2009. Maximum resource utilisation – Value added fish by-products. Nordic Innovation Centre, 108 s.
Þóra Valsdóttir, Brynhildur Pálsdóttir, Theresa Himmer. Tillögur um stofnun smásölu-fiskmarkaða á Íslandi / Public fish markets in Iceland – propositions. Skýrsla Matís 32-09. 80.s.
Themistoklis Altintzoglou, Nofima Marine, Norway. Torstein Skåra, Thora Valsdóttir, Rian Schelvis, Joop Luten. New seafood concepts for young adults, a voice-of consumers approach. Erindi á ráðstefnunni TAFT 2009, Kaupmannahöfn15.-18. september. Abstract.
Aðalheiður Ólafsdóttir, Ólafur Reykdal, Óli Þór Hilmarsson, Gunnþórunn Einarsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Þóra Valsdóttir, Emilía Martinsdóttir, Guðjón Þorkelsson. Vöruþróun á hollari unnum kjötvörum. Skýrsla Matís 25-09, 111 s. Skýrsluágrip.
2008:
Arnljótur B. Bergsson, Margrét Geirsdóttir, Rósa Jónsdóttir, Þóra Valsdóttir, Hörður G. Kristinsson, Guðjón Þorkelsson. 2008. A brief summary of processing fish proteins. Skýrsla Matís 36-08. Lokuð skýrsla.
2007:
Valur N. Gunnlaugsson, Jónína Ragnarsdóttir, Þóra Valsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir. Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á vöðvabyggingu þorsks. Skýrsla Matís 29-07, 20 bls. Lokuð skýrsla.
Lárus Þorvaldsson, Þóra Valsdóttir, Sigurjón Arason, Kristín Anna Þórarinsdóttir. Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif hráefnisbreyta á nýtingu og gæði saltfisks. Skýrsla Matís 26-07, 20 bls. Lokuð skýrsla.
Kristín A. Þórarinsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Þóra Valsdóttir, María Guðjónsdóttir, Ragnhildur Einarsdóttir, Sigurjón Arason. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu. Kældar og frystar þorskafurðir. Skýrsla Matís 25-07, 67 bls. Lokuð skýrsla.
Ásbjörn Jónsson, Sveinn Margeirsson, Irek Klonowski, Þóra Valsdóttir, Krístín A. Þórarinsdóttir, Sigurjón Arason. Verkunarspá – Tengsl hráefnisgæða við vinnslu- og verkunarnýtingu þorskafurða. Skýrsla Matís 23-07, 65 bls. Lokuð skýrsla.
Kristín Anna Þórarinsdóttir, Þóra Valsdóttir, María Guðjónsdóttir, Sigurjón Arason. 2007. Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif mismunandi söltunaraðferða við verkun á flöttum fiski. Skýrsla Matís 22-07, 41 bls. Lokuð skýrsla.
Þóra Valsdóttir, Karl Rúnar Róbertsson, Egill Þorbergsson, Sigurjón Arason, Kristín Anna Þórarinsdóttir. 2007. Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á nýtingu og gæði (2). Skýrsla Matís 21-07, 25 bls. Lokuð skýrsla.
María Guðjónsdóttir, Þóra Valsdóttir, Ása Þorkelsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Hannes Magnússon, Sigurjón Arason, Kristín A. Þórarinsdóttir. 2007. Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif mismunandi söltunaraðferða á verkun þorskflaka. Skýrsla Matís 20-07, 60 bls. Lokuð skýrsla.
Ragnar Jóhannsson, Þóra Valsdóttir, Sigurður Hauksson, Irek Klownoski og Tom Brenner. 2007. Skýrsla Matís 14-07, 12 bls. Lokuð skýrsla.
2006:
Þóra Valsdóttir, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir og Sigurjón Arason. Ferlastýring við veiði, vinnlsu og verkun saltfisks. Áhrif fiskpróteina á verkunareiginleika. Rf skýrsla 36-06, 23 bls.
Þóra Valsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Sigurjón Arason. 2006. Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Formeðhöndlun fyrir verkun. Rf skýrsla 35-06, 15 bls.
Þóra Valsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Lárus Þorvaldsson og Sigurjón Arason. 2006. Ferlastýring við veiði, vinnlsu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á nýtingu og gæði. Rf skýrsla 34-06, 42, bls.
Þóra Valsdóttir. 2006. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu. Merkingarskylda. Rf skýrsla 21-06, 26 bls.
Þóra Valsdóttir, Sigurjón Arason og Kristín Anna Þórarinsdóttir. 2006. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu. Einangruð og vatnsrofin keiluprótein. Rf skýrsla 20-06, 30 bls.
Þóra Valsdóttir, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Sigurjón Arason. 2006. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu. Sprautun með smækkuðum vöðva. Rf skýrsla 19-06, 40 bls.
Irek Klonowski, Þóra Valsdóttir. 2006. Þróun á hrognasmyrju. Rf skýrsla 17-06, 17 bls.
Guðrún Anna Finnbogadóttir, Þóra Valsdóttir, Sigurjón Arason Kristín Anna Þórarinsdóttir. 2006. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu. Myndgreining. Rf skýrsla 03-06, 15 bls.
2005:
Kristín Anna Þórarinsdóttir, Þórhallur Arason, Þóra Valsdóttir, Sigurjón Arason. 2005. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu. Fortilraunir á Þingeyri. Rf skýrsla 22-05, 24 bls.
Þóra Valsdóttir, Þorvaldur Þóroddsson, Guðjón Þorkelsson, Sigurjón Arason, Kristín Anna Þórarinsdóttir. 2005. Framleiðsla á formuðum fiskbitum og gelblokk úr afskurði og marningi: Uppskölun á notkun fisklíms í formaða fiskbita. Rf skýrsla 21-05, 18 bls.
Þóra Valsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir. 2005. Framleiðsla á formuðum fiskbitum og gelblokk úr afskurði og marningi: Fortilraunir með notkun fisklíms. Rf skýrsla 20-05, 21 bls.
Þóra Valsdóttir, Þorvaldur Þóroddsson, Jón Þór Þorgeirsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir. 2005. Framleiðsla á formuðum fiskbitum og gelblokk úr afskurði og marningi: Framleiðsluferli, vörur og markaðir. Rf skýrsla 19-05, 17 bls.
Þátttaka í ráðstefnum:
Þóra Valsdóttir, Ragnheiður Héðinsdóttir. Leiðir til að minnka rýrnun á kjöti. Fræðaþing landbúnaðarins 2010, 7, s. 76-81.
Guðjón Þorkelsson, Óli Þór Hilmarsson, Þóra Valsdóttir. Þurrkað lambakjöt. Fræðaþing landbúnaðarins 2010, 7, s. 82-86.
Þóra Valsdóttir. Vöruþróun matvæla í smáum fyrirtækjum. Erindi flutt á Fræðaþingi landbúnaðarins 2009, 12. – 13. febrúar, s. 100-105. Lesa grein.
Þóra Valsdóttir, Sveinn Margeirsson, Hlynur Stefánsson, Óli Þór Hilmarsson, Jón Haukur Arnarson, Ragnheiður Héðinsdóttir. Umbætur í virðiskeðju kjötvara. Veggspjald á Fræðaþingi landbúnaðarins 2009, 12. – 13. febrúar. Veggspjald. Lesa grein.
Altintzoglou T., Torstein Skåra T., Valsdottir T., Schelvis R. and Luten J. New seafood concepts for young adults, a voice-of-consumers approach. “3rd TAFT Conference” (15-18 September, 2009), Copenhagen, Denmark.
Altintzoglou T., Torstein Skåra T., Valsdottir T., Schelvis R. and Luten J. Seafood targeting young consumers. “Market possibilities for fresh farmed cod, Partnership conference of Norwegian Centres of Expertise (NCE) Aquaculture” (10-11 November, 2009), Trondheim, Norway.