Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
Vöruþróun úr flexvinnslu uppsjávarfisks
Markmið verkefnisins er að besta ferla innan fiskmjöls- og lýsisvinnslu, með það fyrir augum að…
Nýbylgju Bragð – nýjar leiðir til þróunar og vinnslu á bragðefnum úr þörungum
Markmið verkefnisins Nýbylgju Bragð er að þróa verðmæt heilsusamleg bragðefni úr stórþörungum, framleidd með nýstárlegum…
Saltfiskur til framtíðar
Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni verðmætasköpun í bolfisksvinnslu með því þróa og besta…
Þróun á erfðamörkum til greiningar á erfðablöndun í laxi
Nákvæm og örugg greining á erfðablöndum milli eldis- og villtra laxa er grundvallaratriði í vöktun…
Loðnuleit með umhverfiserfðaefni (eDNA)
Loðna er mikilvæg nytjategund hér á landi. Undanfarin ár hefur reynst erfitt að finna loðnu…
Krakkar kokka
Skemmtimennt um matarhefðir, nærumhverfisneyslu og sjálfbærni, fyrir grunnskóla og leikskóla Innlendar matarhefðir og uppruni matvæla…
METAMORPHOSIS – Bætt skordýraprótein fyrir fiskeldi
METAMORPHOSIS leggur áherslu á að breyta lífrænum úrgangsstraumum í verðmætt, næstu kynslóð fiskeldisfóðurs. Aukinn skortur…
Þjálfun háskólanema í nýsköpun í tengslum við matvælatengda viðburði
Vinnustofur voru haldnar einu sinni á ári í þrjú ár í Reykjavík, Olsztyn og á…
Future Kitchen: Stutt myndbönd í tví- eða þrívídd til að kynna ungu fólki nýsköpun og nýjungar sem stuðla að aukinni sjálfbærni í fæðukerfinu
Markmið Future Kitchen II verkefnisins er að efla áhuga almennings, einkum ungs fólks, á næringu, heilsu og…
Greining á áhrifum fiskveiða Evrópuflotans á fjarlægum miðum
Í FarFish verkefninu taka þátt 21 fyrirtæki og stofnanir víðsvegar að úr Evrópu, Afríku og…