Skýrslur

EUROPLANET 2024RI

Útgefið:

10/01/2025

Höfundar:

René Groben & Viggó Marteinsson

Styrkt af:

EU HORIZON2020 – Grant Agreement ID 871149

Tengiliður

René Groben

Verkefnastjóri

rene.groben@matis.is

ESB verkefnið EUROPLANET 2024RI (2020 – 2024) bauð upp á ferðastyrki fyrir vísindamenn til að sinna vettvangsrannsóknum í jaðarumhverfi fyrir stjörnulíffræði og pláneturannsóknir. Matís aðstoðaði vísindamenn við rannsóknir þeirra hér á landi en Ísland hefur upp á að bjóða margs konar umhverfi sem líkjast aðstæðum á öðrum hnöttum, þar á meðal vatni undir jökulís, hraunum á mismunandi aldri, eldfjalla- og hversvæði. Starfsmenn Matís nýttu sérþekkingu sína til að aðstoða vísindamenn við að skipuleggja vettvangsrannsóknir, velja viðeigandi staði og skipuleggja vísindaleiðangra. Auk þess gátu vísindamenn fengið aðgang að rannsóknaraðstöðu í samvinnu við Matís.

Á meðan verkefnið stóð, komu yfir 16 rannsóknarteymi til Íslands með fjölbreytt úrval af vísindalegum spurningum. Þetta leiddi til nýrrar vísindalegrar þekkingar um íslenskt jaðarumhverfi og um hvernig hugsanlegar aðstæður eru á Mars, auk nýrrar samvinnu sem gætu nýst til nýrra umsókna og skrifum á vísindagreinum.
_

The EU project EUROPLANET 2024RI (2020 – 2024) offered travel grants for scientists to conduct field work in extreme environments for astrobiological and planetary research. Matís was responsible in assisting researchers with their work in Iceland, which is an ideal place to study these topics, offering a multitude of different environments, including glacial and sub-glacial environments, lava fields of different ages, volcanic areas, and active hydrothermal systems. Matís staff was using their expertise to assist visitors in planning their field research, choosing appropriate sites, and organizing the logistics to assess them. In addition, visitors had access to equipment, biological laboratories, and other research facilities at Matís.

During the time of the project, 16 research teams with a broad range of scientific questions were visiting Iceland and were hosted by Matís. This led to new scientific knowledge about Icelandic extreme environments and about potential conditions on Mars and other extraterrestrial bodies, as well as to new collaborations, follow-up proposals, and scientific publications.

Skoða skýrslu

Ritrýndar greinar

Rhodothermus bifroesti sp. nov., a thermophilic bacterium isolated from the basaltic subsurface of the volcanic island Surtsey

Tengiliður

Pauline Vannier

Verkefnastjóri

pauline.vannier@matis.is

Novel thermophilic heterotrophic bacteria were isolated from the subsurface of the volcanic island Surtsey off the south coast of Iceland. The strains were isolated from tephra core and borehole fluid samples collected below 70 m depth. The Gram-negative bacteria were rod-shaped (0.3-0.4 µm wide, 1.5-7 µm long), aerobic, non-sporulating and non-motile. Optimal growth was observed at 70 °C, at pH 7-7.5 and with 1% NaCl. Phylogenetic analysis identified the strains as members of the genus Rhodothermus. The type strain, ISCAR-7401T, was genetically distinct from its closest relatives Rhodothermus marinus DSM 4252T and Rhodothermus profundi PRI 2902T based on 16S rRNA gene sequence similarity (95.81 and 96.01%, respectively), genomic average nucleotide identity (73.73 and 72.61%, respectively) and digital DNA-DNA hybridization (17.6 and 16.9%, respectively). The major fatty acids of ISCAR-7401T were iso-C17:0, anteiso-C15:0, anteiso-C17:0 and iso-C15:0 (>10 %). The major isoprenoid quinone was MK-7 while phosphatidylethanolamine, diphosphatidylglycerol, an unidentified aminophospholipid and a phospholipid were the predominant polar lipid components. Based on comparative chemotaxonomic, genomic and phylogenetic analyses, we propose that the isolated strain represents a novel species of the genus Rhodothermus with the name Rhodothermus bifroesti sp. nov. The type strain is ISCAR-7401T(=DSM 112103T=CIP 111906T).

Skýrslur

Matur í ferðaþjónustu framtíðarinnar – Ísland. Umræðuskjal og samantekt eftir vinnustofur með íslenskum hagaðilum í febrúar og mars 2021

Útgefið:

02/03/2022

Höfundar:

Ritstjórar: Þóra Valsdóttir Matís og Brynja Laxdal Matarauður Íslands Meðhöfundar: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Íslenski ferðaklasinn, Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Rannsóknarmiðstöð ferðamála, Kolbrún Sveinsdóttir Matís, Laufey Haraldsdóttir Háskólinn á Hólum, Óli Þór Hilmarsson Matís, Rakel Halldórsdóttir Matís, Selma Dögg Sigurjónsdóttir Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Sunna Þórðardóttir Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Tjörvi Bjarnason Bændasamtök Íslands

Styrkt af:

Norræna ráðherraráðið

Átta Norðurlandaþjóðir standa að verkefninu Nordic Food in Tourism sem er styrkt af norrænu ráðherranefndinni á tímabilinu 2019- 2021. Markmið verkefnisins er að kanna hvernig ferðamenn og aðrir gestir tala um eða skynja norrænan mat, varpa ljósi á mikilvægi staðbundinna matvæla í sjálfbærri ferðaþjónustu og öðlast innsýn í hvernig loftslags-, neyslubreytingar og aðrir straumar geta mótað framtíð matar í ferðaþjónustu. Tilgangurinn er að vekja athygli á framtíðaráskorunum og tækifærum tengdum mat í ferðaþjónustu og veita stefnumótandi leiðbeiningar sem styðja framtíðaraðgerðir og stefnumótun á Norðurlöndunum sem samræmast einnig markmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Niðurstöður verkefnisins byggja á greiningum gagna, aðferðum framtíðarfræða og viðtölum við sérfræðinga í samvinnu við ráðgjafafyrirtækið Kairos Future. Til að kanna hvaða áskoranir og tækifæri við stöndum frammi fyrir hérlendis varðandi mat í ferðaþjónustu var haldinn kynningarfundur og tvær vinnustofur í febrúar og mars 2021 undir stjórn verkefnisins Nordic Food in Tourism. Nordic Food in Tourism kom enn fremur að þremur lausnamótum sem haldin voru á Íslandi 2020-2021 þar sem unnið var að lausnum sem stuðla að aukinni sjálfbærni og reyndist mikil áhersla lögð á tækifæri tengd matvælum.

Margar tillögur að aðgerðum komu fram á vinnustofunum en óljóst er í mörgum tilvikum hver á að draga vagninn og bera ábyrgð á því að fylgja tillögum eftir. Lagðar voru fram tillögur að framkvæmda og samstarfsaðilum aðgerða, en fleiri aðilar gætu þó komið að framkvæmd þeirra. Skjal þetta er samantekt sem endurspeglar viðhorf þátttakenda í vinnustofunum og áherslur þátttakenda í lausnamótunum. Enn fremur fléttast að einhverju leyti við þessa samantekt aðrar niðurstöður úr verkefninu Nordic Food in Tourism ásamt öðrum heimildum með það að markmiði að dýpka skilning á þeim umræðupunktum sem komu fram og þeim aðgerðum sem eru lagðar til. Þær aðgerðir og áherslur sem koma fram eru bundnar við Ísland og þær áherslur sem þátttakendur vinnustofa hérlendis vildu koma á framfæri. Markmiðið er að þessi samantekt verði nýtt sem grunnur að tillögum að stefnumótun um mat í ferðaþjónustu á Íslandi og gefi innblástur til frekari samstarfs, uppbyggingar, fjárfestingar og nýsköpunar í mat í ferðaþjónustu með sjálfbærni að leiðarljósi.

Skoða skýrslu

Skýrslur

NordMar Plastic RISK: Socioeconomic risks of plastic to the bioeconomy – Icelandic case study

Útgefið:

30/01/2020

Höfundar:

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Gunnar Þórðarson, Bryndís Björnsdóttir

Styrkt af:

Nordic Council of Ministers

NordMar Plastic RISK: Socioeconomic risks of plastic to the bioeconomy – Icelandic case study

The risks related to plastic on the bioeconomy are not only biological, toxicological and chemical, but also societal and economical. Influence of tainted opinion on the Nordic environment or Nordic production could influence tourism, marketing and general wellbeing. The aim of the NordMar PlasticRISK project is to evaluate the diverse impact and main socioeconomic risks related to marine plastic pollution on the bioeconomy of the Nordic countries using Iceland as a case study. Two of the main industries in Iceland, the fishing industry and tourism, are heavily dependent on the bioeconomy as well as clean and pristine environment. Economical risks, followed by tainting the environment with visual plastic debris and macroplastic as well as unclear status of microplastic, is estimated to be high due to increased environmental awareness of consumers and tourists, where the main focus of tourist arriving to Iceland is to experience pristine environment. Several actions are suggested such as to evaluate and improve the Icelandic system for recycling of used fishing gear, evaluate further marketing options and value of advertising low and responsible plastic use in these two main industries and increase education on environmental issues in the School of navigation. 

Skoða skýrslu

Skýrslur

NordMar Plastic RISK: Socioeconomic risks of plastic to the bioeconomy – Icelandic case study. Executive summary.

Útgefið:

30/01/2020

Höfundar:

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Gunnar Þórðarson, Bryndís Björnsdóttir

Styrkt af:

Nordic Council of Ministers

NordMar Plastic RISK: Socioeconomic risks of plastic to the bioeconomy – Icelandic case study. Executive summary.

The risks related to plastic on the bioeconomy are not only biological, toxicological and chemical, but also societal and economical. Influence of tainted opinion on the Nordic environment or Nordic production could influence tourism, marketing and general wellbeing. The aim of the NordMar PlasticRISK project is to evaluate the diverse impact and main socioeconomic risks related to marine plastic pollution on the bioeconomy of the Nordic countries using Iceland as a case study. Two of the main industries in Iceland, the fishing industry and tourism, are heavily dependent on the bioeconomy as well as clean and pristine environment. Economical risks, followed by tainting the environment with visual plastic debris and macroplastic as well as unclear status of microplastic, is estimated to be high due to increased environmental awareness of consumers and tourists, where the main focus of tourist arriving to Iceland is to experience pristine environment. Several actions are suggested such as to evaluate and improve the Icelandic system for recycling of used fishing gear, evaluate further marketing options and value of advertising low and responsible plastic use in these two main industries and increase education on environmental issues in the School of navigation. 

Skoða skýrslu
IS