Skýrslur

Próteinríkt mjöl úr kjúklingafjöðrum í fiskeldisfóður

Útgefið:

31/05/2019

Höfundar:

Ragnheiður Sveinþórsdóttir, Margrét Geirsdóttir, Jón Árnason

Styrkt af:

AVS Rannsóknasjóður í sjávarútvegi, Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Samtök Sunnlenskra Sveitarfélaga (SASS)

Tengiliður

Margrét Geirsdóttir

Verkefnastjóri

mg@matis.is

Próteinríkt mjöl úr kjúklingafjöðrum í fiskeldisfóður

Til að nýta kjúklingafjaðrir í fjaðurmjöl eru próteinin rofin til að auka meltanleika mjölsins með hliðsjón af þörfum eldisdýra. Í þessu verkefni var unnið að þróun fjaðurmjöls með vatnsrofi. Efnainnihald fjaðurmjölsins var skoðað auk amínósýrusamsetningar og mjöl úr íslenskum kjúklingafjöðrum skoðað í samanburði við aðrar tilraunir þar sem fjaðurmjöl hefur verið greint. Fjaðurmjöl hefur 80% próteininnihald og er meltanleiki þess sambærilegur og því sem þekkist í fiskmjöli. Fjaðurmjöl hefur lengi verið notað í fóður í Norður og Suður Ameríku og hefur nú á seinustu árum verið að riðja sér til rúms sem ódýr próteingjafi fyrir eldisdýr í Evrópu.

In order to utilize chicken feathers as feather meal nutritious for animal cultivation, proteins are degraded to make the feather meal digestible for farming animals. In this project feather meal from chicken feathers was hydrolysed to increase the digestibility. The chemical content of the feather meal was examined as well as amino acids composition. The Icelandic feather meal was also compared to results of researches conducted elsewhere on feather meal. Feather meal has an 80% protein content and its digestibility is comparable to fish meal. Feather meal has been used for a long time in feed in North and South America and has in recent years been pushing itself as a cheap protein source for farming animals in Europe.

Skoða skýrslu

Ritrýndar greinar

Variations in polyphenol and heavy metal contents of wild-harvested and cultivated seaweed bulk biomass: Health risk assessment and implication for food applications

Ritrýndar greinar

Arsenolipids are not uniformly distributed within two brown macroalgalspecies Saccharina latissima and Alaria esculenta

Ritrýndar greinar

Selective and fast screening method for inorganic arsenic in seaweed using hydride generation inductively coupled plasma mass spectrometry (HG-ICPMS)

A method for the determination of inorganic arsenic (iAs) without chromatography using hydride generation — inductively coupled plasma mass spectrometry (HG-ICPMS) is applied to 40 brown macroalgae samples (Fucus vesiculosusAscophyllum nodosumSaccharina latissima). Determining iAs in seaweed matrices is a challenge and, in this study, using 2% HNO3 and 3% H2O2 extraction media the HG-ICPMS outperformed the most commonly used method of HPLC-ICPMS for the determination of iAs in the seaweed samples. There was a good comparison between the simple and fast HG-ICPMS and the more accurate but time-consuming HPLC-HG-ICPMS. Linear regression showed reasonable linearity (R2 of 0.82), with a slope slightly higher than 1 (1.15 ± 0.09) and intercept 0.03 ± 0.01 when comparing the concentrations of iAs determined with the two methods. Hence there is a minor overestimation of iAs with HG compared to the HPLC-HG, however, the method is well suited as a quick screening method. The iAs concentration was below 1% of total arsenic concentration for all the seaweed samples irrespective of using HG-ICPMS or HPLC-HG-ICPMS.

Hlekkur að grein.

Ritrýndar greinar

Validation and inter-laboratory study of selective hydride generation for fastscreening of inorganic arsenic in seafood

Ritrýndar greinar

Marine sources offuran fatty acids

Ritrýndar greinar

Stabilization of Fish Oil-Loaded Electrosprayed Capsules with Seaweed and Commercial NaturalAntioxidants: Effect on the Oxidative Stability of Capsule-Enriched Mayonnaise

Ritrýndar greinar

The seasonal variation in nitrogen amino acids protein and nitrogen-to-proteinconversion factor of commercially cultivated Faroese Saccharina latissimi

Frá fjalli að gæðamatvöru – um meðferð sláturlamba og lambakjöts

Tengiliður

Óli Þór Hilmarsson

Verkefnastjóri

oli.th.hilmarsson@matis.is

Óli Þór Hilmarsson hjá Matís og Eyþór Einarsson hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ritstýrðu. Myndskreytingar eru eftir Sólveigu Evu Magnúsdóttur.

Í ritinu eru teknar saman gagnlegar leiðbeiningar fyrir þá sem koma að því ferli að gera lamb að gæða matvöru. Leiðbeiningarnar eru m.a. byggðar á rannsóknum og þekkingu frá Matís, Landbúnaðarháskóla Íslands, Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins og forverum þeirra, sem sýna fram á mikilvægi réttrar meðhöndlunar sláturfjár, frá smölun af fjalli og allt þar til tilbúin vara er komin í kjötborð verslana eða í veitingahús. Aðstæður og meðferð fyrir og eftir slátrun hafa áhrif á gæði og eiginleika kjötsins.

Fréttir

Ráðstefna um vörustjórnun og fjórðu iðnbyltinguna

Tengiliður

Valur Norðri Gunnlaugsson

Fagstjóri

valur.n.gunnlaugsson@matis.is

Vorráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands verður haldin 7. maí næstkomandi kl. 8-12 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík.

Yfirskrift ráðstefnunnar er Vörustjórnun og fjórða iðnbyltingin – rekjanleiki með nýjum kröfum og tækni. Ráðstefnan er haldin með stuðningi SI, SVÞ, FA og GS1 Ísland og fer skráning fram hér.

Valur N. Gunnlaugsson, starfsmaður Matís mun halda erindi um hvernig hægt er að mæta upplýsingaþörf neytenda í breyttu umhverfi.

Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér.

IS