Hvernig má bæta samkeppnishæfni sjávarútvegsfyrirtækja?

Heiti verkefnis: PrimeFish

Samstarfsaðilar: CETMAR, Háskóli Íslands, INRA-ALISS, Kontali, MEMU, NHA Trang Háskólinn, NOFIMA, Syntesa, TTZ-Bremerhaven, Álaborgarháskóli, Háskólinn í Parma, Háskólinn í Pavia, Háskólinn í Savoie, Háskólinn í Stirling, Háskólinn í Tromso.

Rannsóknasjóður: Horizon 2020

Upphafsár: 2015

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Guðmundur Stefánsson

Fagsviðsstjóri

gudmundur.stefansson@matis.is

PrimeFish verkefnið snerist um framleiðslu sjávarafurða og hvernig bæta mætti samkeppnishæfni sjávarútvegsfyrirtækja á alþjóðamarkaði. 

Markmið PrimeFish var að greina helstu ástæður og koma með tillögur að úrbótum sem stuðlað gætu að aukinni nýsköpun og samkeppnishæfni og hvetja vöxt innan greinarinnar.

PrimeFish var fjögurra ára verkefni sem fjöldi fyrirtækja, rannsóknastofnanna og háskóla tóku þátt í auk talsverðs fjölda hagaðila, s.s. sjávarútvegsfyrirtækja.

Sjá niðurstöður verkefnisins.

Nánari upplýsingar: Primefish.eu.