Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
Nýting hliðarafurða úr ylrækt í skordýrafóður
Framkvæmdar verða fóðurtilraunir þar sem mjölormar fá mismunandi tegundir af fóðri, þ.e. hefðbundið fóður auk…
Áhrif fóðrunar á gæði kjöts af íslenskum holdanautum
Verkefni þetta á að svara hvaða áhrif mismunandi hlutfall korns af heildarfóðri holdablendinga hefur á…
Þörungalíftækni – Tækni og tækifæri fyrir sjálfbært lífhagkerfi
Algal biotechnology offers huge opportunities within a sustainable Blue Bioeconomy, including improvemnts in the food…
Þurröldrun fisk
Verkefnið Þurröldrun fisks er samstarfsverkefni Culinu og Matís. Hugmyndin á bakvið verkefnið er sú að…
Þróun á stafrænum tvífara (e. digital twin) sem spáð geti um gæði og geymsluþol matvæla
Markmið verkefnisins er að þróa spálíkan sem sagt geti til um gæði og geymsluþol matvæla….
BlueGreenFeed: Þróun fiskeldisfóðurs úr hliðarstraumum landbúnaðar
Markmið verkefnisins er að umbreyta vannýttum hliðarstraumum í landbúnaði í verðmætt fiskeldisfóður. Meðal þeirra hliðarstrauma…
Netverk um nýtingu rauð- og ljósátu á Norðurlöndunum
Markmið verkefnisins er að móta netverk um nýtingu rauð- og ljósátu á Norðurlöndunum. Í verkefninu…
Norrænn matarviðburður fyrir ungmenni
Meginmarkmið verkefnisins er að koma á fót norrænum matarfundi ungs fólks. Tilgangur Ungdommens madmøde er…
ÞörungaPrótein: ensím-hvötuð einangrun próteina úr stórþörungum
Markmið verkefnisins er að þróa iðnaðarferil til einangrunar próteina úr stórþörungum. Ferillinn mun byggja á…