Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
Hafa þörungar áhrif á joðmagn mjólkur? Fóðurtilraun sem kannar gæði mjólkur frá kúm sem hafa fengið þörunga sem joðgjafa
Verkefnið INSPIRE snýst um að rannsaka þörunga frá mismunandi framleiðendum sem gætu nýst sem fóðurþáttur…
Ný ensím og ensím-ferlar úr sjávarörverum til vinnslu þang-lífmassa
Markmið verkefnisins Marikat er að þróa ensím fyrir vinnslu lífefna úr sjávarfangi. Þang og þari…
Framleiðsla verðmætra efna úr endurnýjanlegum lífmassa með hitakærum örverum
ThermoExplore – Lífverkfræðileg könnun á möguleikum loftháðra hitakærra örvera til framleiðslu verðmætra efna úr endurnýjanlegum…
Þróun nýrra matvæla með hægmeltandi sterkju fyrir sykursjúka
Hægmeltandi sterkja fyrir sykursjúka (Resistant Starch) var EIT verkefni á vegum Háskólans í Leuven í…
Þang sem fóðurbætir fyrir mjólkurkýr – Fóðurtilraun sem kannar áhrif þörunga á nyt og heilnæmi mjólkur
Meginmarkmið 1) Auka nyt mjólkurkúa, 2) Kanna gæði og efnainnihald kúamjólkur eftir þanggjöf, 3) Möguleiki…
Námskeið í ræktun þörunga
Markmið verkefnisins Algae Workshop var að bjóða uppá faglegt þjálfunarnámskeið í ræktun þörunga og líftækni…
Blink: Kerfi þróað til að greina uppruna nautakjöts
Markmið BLINK er að þróa rekjanleikakerfi út frá erfðamörkum í nautgripum. Þetta kerfi myndi gera…
Örþörungar framleiddir á sjálfbæran hátt fyrir prótein- og Omega-3 ríkt laxafóður
Fyrsta framleiðsluverksmiðjan verður samþætt íslenskri jarðhitavirkjun. Nýtt innihaldsefni í fiskeldisfóður verður til sem dregur úr…
Þróun á ABUNDA® sveppapróteini sem sjálfbært og heilnæmt innihaldsefni í matvæli
Application of fungi protein in the development of sustainable and healthy food products. Due to…