Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
Eldsneyti úr þangi
Verkefnið Macrofuels snerist um að þróa eldsneyti úr þangi: bútanól, etanól , furanic-efni og lífgas…
Þróun aðferða og ferla til nýtingar á þangi í lífmassaverum
Alþjóðlegt samstarfsverkefni (Macro Cascade) um þróun aðferða og ferla til nýtingar á þangi í lífmassaverum….
Helstu áhrif loftslagsbreytinga á sjávarútveg og fiskeldi og þróun og innleiðing aðlögunaraðgerða
ClimeFish var umfangsmikið rannsóknarverkefni var unnið undir regnhlíf rannsókna- og nýsköpunaráætlunar Evrópu og var ætlað…
SAF21: Félagslegar hliðar sjávarútvegs á 21. öldinni
Markmið verkefnisins var að rannsaka félagslegar hliðar sjávarútvegs og að mennta tíu doktorsnema á því…
Hvernig má bæta samkeppnishæfni sjávarútvegsfyrirtækja?
PrimeFish verkefnið snerist um framleiðslu sjávarafurða og hvernig bæta mætti samkeppnishæfni sjávarútvegsfyrirtækja á alþjóðamarkaði. Markmið…
Lífvirkar smásykrur úr íslensku þangi
Framleiðsla á lífvirkum beta-glúkan smásykrum með hjálp ensíma. Markmið verkefnisins var að þróa framleiðslu á…
Framleiðsla verðmætra efna úr þangsykrum með hjálp hitakærra baktería
Eitt af mikilvægustu verkefnum líftækninnar í dag er að þróa hagkvæma framleiðslu á verðmætum efnum…
Korn á norðurslóð – Nýir markaðir
Verkefnið Korn á Norðurslóð – Nýir markaðir fjallaði um virðiskeðjuna frá kornrækt til fóðurs og…
Korn á norðurslóð – Nýir markaðir
Verkefnið Korn á Norðurslóð – Nýir markaðir fjallaði um virðiskeðjuna frá kornrækt til fóðurs og…
Ný ensím til þess að breyta beta-glúkan sykrum í ný afbrigði með nýja lífvirkni
Vísindamenn hjá Matís og Háskólanum í Gröningen Hollandi hafa um árabil rannsakað ensím sem umbreyta…