Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
Lúsinfer – Kynbætur fyrir auknu lúsaáti hrognkelsa
Eitt stærsta vandamál í sjókvíaeldi hér á landi er laxalús. Hrognkelsi er nýtt til að…
Uppsetning á kornþurrkara sem nýtir jarðhita í Kenía
Markmið verkefnisins var að reisa tilraunaþurrkara í Kenía sem nýtti lághita jarðvarma til korn þurrkunnar….
Fiskur framtíðarinnar: Nýjar tækniumbyltandi sjávarafurðir
Markmið verkefnisins var að þróa nýjar sjávarafurðir úr verðlitlu aukahráefni til notkunar í 3D matvælaprenturum….
Future fish: New and innovative ready to use seafood products
The aim of the project was to develop new innovative Icelandic seafood products using a…
Verðmætasköpun í íslensku fiskeldi
Mikið magn hliðarhráefnis fellur til í íslensku fiskeld, en í dag eru þessi hráefni að…
Rannsóknir og hagnýting erfðamengja óþekktra veira sem sýkja jaðarlífverur
Markmið Virus-X verkefnisins var að kanna erfðamengi veira sem sýkja bakteríur, en þau hjafa að…
Thermofactories
Þróun og endurbætur á hitakærum örverum til nýtingar á þangsykrum og framleiðslu á verðmætum efnasamböndum…
Eldsneyti úr þangi
Verkefnið Macrofuels snerist um að þróa eldsneyti úr þangi: bútanól, etanól , furanic-efni og lífgas…
Þróun aðferða og ferla til nýtingar á þangi í lífmassaverum
Alþjóðlegt samstarfsverkefni (Macro Cascade) um þróun aðferða og ferla til nýtingar á þangi í lífmassaverum….
Helstu áhrif loftslagsbreytinga á sjávarútveg og fiskeldi og þróun og innleiðing aðlögunaraðgerða
ClimeFish var umfangsmikið rannsóknarverkefni var unnið undir regnhlíf rannsókna- og nýsköpunaráætlunar Evrópu og var ætlað…