Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
Þróun íslenskrar haframjólkur
Verkefnið er unnið fyrir Sandhól bú ehf. en búið er stærsti framleiðandi hafra á landinu….
Hafa þörungar áhrif á joðmagn mjólkur? Fóðurtilraun sem kannar gæði mjólkur frá kúm sem hafa fengið þörunga sem joðgjafa
Verkefnið INSPIRE snýst um að rannsaka þörunga frá mismunandi framleiðendum sem gætu nýst sem fóðurþáttur…
Þang sem fóðurbætir fyrir mjólkurkýr – Fóðurtilraun sem kannar áhrif þörunga á nyt og heilnæmi mjólkur
Meginmarkmið 1) Auka nyt mjólkurkúa, 2) Kanna gæði og efnainnihald kúamjólkur eftir þanggjöf, 3) Möguleiki…
ThermoBlue – Náttúrulegur blár matarlitur
Eins og staðan er í dag er ekki til náttúrulegur blár matarlitur sem þolir að…
Hafa þörungar í fóðri áhrif á metanlosun frá kúm? Fóðurtilraunir sem skoða einnig heilnæmi mjólkur og kjöts
Í verkefninu SeaCH4NGE var rannsakað hvort íslenskir þörungar geti dregið úr metanlosun frá kúm. En…
Aukið virði tilbúinna matvæla með lífvirkum efnum úr aukafurðum eða lítt nýttu hráefni úr hafinu
Meginmarkmið EnRichMar var að auka virði tilbúinna matvæla með lífvirkum efnum sem framleidd eru úr…