Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
Accelwater: Hröðun hringrásar vatns í matvæla- og drykkjariðnaði víðsvegar um Evrópu
Hröðun hringrásar vatns í matvæla- og drykkjariðnaði víðsvegar um Evrópu Meginmarkmið AccelWater verkefnisins er að…
CITIES 2030
Cities2030 er þverfaglegt og fjölþætt átak sem ætlað er að aðstoða borgir og svæði við…
Áhrif endurnýjunar íslenska fiskiskipaflotans á kolefnisspor afurða
Markmið verkefnisins er að framkvæma vistferilsgreiningu á íslenskum fiskafurðum unnum úr afla valinna ferskfisktogara og…
Vöruþróun hágæða afurða úr rauðátu
Markmiðið verkefnisins er að fullvinna verðmæt efni, s.s. astaxanthín, kítín, fjölómettaðar ómega-3 fitusýrur og fitualkahól…
Hafa þörungar í fóðri áhrif á metanlosun frá kúm? Fóðurtilraunir sem skoða einnig heilnæmi mjólkur og kjöts
Í verkefninu SeaCH4NGE var rannsakað hvort íslenskir þörungar geti dregið úr metanlosun frá kúm. En…
Development and implementation of new technology for transportation and storage of live seafood
Marine and/or terrestrial transportation and storage of live seafood is an inevitable step in the…
Þróun CRISPR-Cas kerfa til erfðabreytinga hitakærra örvera sem nýttar eru til grunn- og hagnýtra rannsókna
CRISPR-Cas tæknin hrundi af stað byltingu í líftækni fyrir fáeinum árum. Með tækninni má framkvæma…
Leit og þróun nýrra ensíma sem nýta má til framleiðslu verðmætra ein- og fásykra úr þangi og þara
Markmið verkefnisins er að þróa ensím ´verkfærakistu´ – CarboZymes – sem brýtur niður sjávarþörunga í…
Menntun, þátttaka og styrking næstu kynslóðar matvælaneytenda (WeValueFood)
Matís tekur þátt í að efla áhuga og þekkingu ungra neytenda á mat í gegnum…
NextGenProteins – Þróun á næstu kynslóð próteina úr vannýttum auðlindum til notkunar í matvæli og fóður
Framleiðsla nýrra próteina úr örþörungum, skordýrum og einfrumungum. NextGenProteins er 4 ára verkefni og standa…