13 maí, 2025, 9:00 – 12:30 | Norðurljósasalur Hörpu
Aðalfyrirlesarar:
Bente Torstensen, forstjóri Nofima, norsku rannsóknarstofnunarinnar á sviði matvæla, sjávarútvegs og fiskeldis
Fundarstjórn: Bergur Ebbi
Dagskrá
09:00 | Kynning fundarstjóra – Bergur Ebbi |
09:05 | Opnunarávarp Matvælaráðherra – Hanna Katrín Friðriksson |
09:15 | Ávarp forstjóra Matís – Oddur M. Gunnarsson |
09:22 | Matvælavísindavefur og upplýsingaóreiða- Matís |
09:29 | Gjörunnin matvæli – Steina Gunnarsdóttir |
09:36 | Áhrif næringar móður á meðgöngu á barnið – Agnes Þóra Árnadóttir Ph.D. nemi |
09:43 | Fiskneysla ungra Íslendinga- Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís |
09:50 | Neytendahegðun- Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís, CEO Heimkaup |
09:57 | ÍSGEM |
10:04 | Neytendasálfræði- Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild HR |
10:11 | Pallborðsumræður: Neytendur |
10:30 | Kaffihlé | Kynning smáframleiðenda |
10:45 | Hvenær verður þang daglega á borðum Íslendinga- Matís |
10:52 | Kornrækt á Íslandi – Eiríkur Blöndal, Bóndi á Jaðri í Bæjarsveit |
10:59 | Matarsóun á Íslandi – Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur hjá Umhverfis- og orkustofnun |
11:06 | Neytendarannsóknir- Eva Margrét Jónudóttir, verkefnastjóri hjá Matís |
11:13 | Matvælaframleiðsla og fæðuöryggi- María Guðjónsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís og prófessor í HÍ |
11:20 | Landeldi |
11:27 | Nýprótein og neytendur- Birgir Örn Smárason, fagstjóri hjá Matís |
11:41 | Rannsóknaumhverfið á Norðurlöndum- Bente Torstensen, Nofima, CEO |
11:55 | Pallborðsumræður: Stefnumótun í rannsóknum neytenda og matvæla |
Smáframleiðendur sem kynna vörur sínar í kaffihléi:
- Kemuri
- Dalalaukur