13. maí, 2025, 9:00 – 12:30 | Norðurljósasalur Hörpu
Aðalfyrirlesari:
Bente Torstensen, forstjóri Nofima, norsku rannsóknarstofnunarinnar á sviði matvæla, sjávarútvegs og fiskeldis
Fundarstjórn: Bergur Ebbi
Hægt er að fylgjast með málþinginu í beinu streymi hér:
Dagskrá
| 09:00 | Kynning fundarstjóra – Bergur Ebbi |
| 09:05 | Opnunarávarp atvinnuvegaráðherra – Hanna Katrín Friðriksson |
| 09:15 | Ávarp forstjóra Matís – Oddur M. Gunnarsson |
| 09:22 | Getum við dregið úr upplýsingaóreiðu í tengslum við matvæli? – Þóra Valsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís |
| 09:29 | Neysla gjörunninna matvæla á Íslandi – hvað vitum við? – Steina Gunnarsdóttir, Ph.D nemi hjá Háskóla Íslands |
| 09:36 | Í upphafi skal endann skoða – þróun þarmaflóru – Agnes Þóra Árnadóttir Ph.D. nemi hjá HÍ og Matís |
| 09:43 | Lagt á borð fyrir neytendur framtíðar – Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís |
| 09:50 | Neytendahegðun – Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís |
| 09:57 | Matvælaöryggi og gagnagrunnar – Natasa Desnica, fagstjóri Matís |
| 10:04 | Heilsa og sjálfbærni: Það er hættulega auðvelt að gabba neytendur – Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild HR |
| 10:11 | Pallborðsumræður: Neytendur – Gréta María Grétarsdóttir – Valdimar Sigurðsson – Þóra Valsdóttir |
| 10:30 | Kaffihlé | Kynning smáframleiðenda |
| 10:45 | Matþörungar í matinn? – Rósa Jónsdóttir, fagstjóri hjá Matís |
| 10:52 | Hvaða máli skiptir innlent korn fyrir neytendur? – Eiríkur Blöndal, Bóndi á Jaðri í Bæjarsveit |
| 10:59 | Matarsóun á Íslandi – Bergdís Helga Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Umhverfis- og orkustofnun |
| 11:06 | Kjötneytendur framtiðar – Eva Margrét Jónudóttir, verkefnastjóri hjá Matís |
| 11:13 | Nýprótein og neytendur: hreinasta martröð eða þjóðhagslegir hagsmunir – Birgir Örn Smárason, fagstjóri hjá Matís |
| 11:20 | Circular food systems – challenges and solutions – Bente Torstensen, Nofima, CEO |
| 11:35 | Pallborðsumræður: Stefnumótun í rannsóknum neytenda og matvæla – Bente Torstensen – Eiríkur Blöndal – Bergdís Helga Bjarnadóttir – Salvör Jónsdóttir |
Smáframleiðendur sem kynna vörur sínar í kaffihléi:
- Kemuri
- Dalalaukur
Hér eru myndir af málþinginu, ljósmyndari Anton Brink:




















































