Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
Alget 2: Gæða þörungar frá sjó til neytenda
Markmið verkefnisins er að ná fram sterku samstarfneti lítilla og meðalstórra þörungafyrirtækja á Norður-Atlantshafssvæðinu. Áhersla…
NordMar Biorefine: Opið lífmassaver – rekstrargrundvöllur
NordMar Biorefine er verkefni sem hófst undir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Markmið verkefnisins er…
MIDSA: Örhjúpaðar fóðuragnir fyrir sjálfbært skeljaeldi
Skelfiskeldi er mjög aðlaðandi frá sjónarhóli mannlegrar næringar, efnahags, umhverfis og vistkerfis. Hins vegar er…
Eldi á botnlægum sjávartegundum
AquaVitae er Evrópuverkefni sem hefur það að markmiðið að auka virði eldis botnlægra sjávartegunda. Það…
Bætt nýting hliðarstrauma í virðiskeðjum botnfisks í Noregi
SUPREME er rannsókna og nýsköpunarverkefni sem er styrkt af norska rannsóknaráðinu, og er því ætlað…
Vöruþróun úr flexvinnslu uppsjávarfisks
Markmið verkefnisins er að besta ferla innan fiskmjöls- og lýsisvinnslu, með það fyrir augum að…
Nýbylgju Bragð – nýjar leiðir til þróunar og vinnslu á bragðefnum úr þörungum
Markmið verkefnisins Nýbylgju Bragð er að þróa verðmæt heilsusamleg bragðefni úr stórþörungum, framleidd með nýstárlegum…
Saltfiskur til framtíðar
Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni verðmætasköpun í bolfisksvinnslu með því þróa og besta…
Þróun á erfðamörkum til greiningar á erfðablöndun í laxi
Nákvæm og örugg greining á erfðablöndum milli eldis- og villtra laxa er grundvallaratriði í vöktun…
Loðnuleit með umhverfiserfðaefni (eDNA)
Loðna er mikilvæg nytjategund hér á landi. Undanfarin ár hefur reynst erfitt að finna loðnu…