Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
METAMORPHOSIS – Bætt skordýraprótein fyrir fiskeldi
METAMORPHOSIS leggur áherslu á að breyta lífrænum úrgangsstraumum í verðmætt, næstu kynslóð fiskeldisfóðurs. Aukinn skortur…
Þjálfun háskólanema í nýsköpun í tengslum við matvælatengda viðburði
Vinnustofur voru haldnar einu sinni á ári í þrjú ár í Reykjavík, Olsztyn og á…
Future Kitchen: Stutt myndbönd í tví- eða þrívídd til að kynna ungu fólki nýsköpun og nýjungar sem stuðla að aukinni sjálfbærni í fæðukerfinu
Markmið Future Kitchen II verkefnisins er að efla áhuga almennings, einkum ungs fólks, á næringu, heilsu og…
Greining á áhrifum fiskveiða Evrópuflotans á fjarlægum miðum
Í FarFish verkefninu taka þátt 21 fyrirtæki og stofnanir víðsvegar að úr Evrópu, Afríku og…
Þróun einfrumupróteins úr trjáviði til notkunar í fóður fyrir eldislax
Markmið verkefnisins SYLFEED er að þróa og hanna virðiskeðju til framleiðslu á próteini úr skógarafurðum….
Þróun á fóðurbæti með súrþangi fyrir fiskeldi
Fóðurbætir sem ríkur er af fásykrum og fjölfenólum með margvíslega lífvirkni og bætibakteríuörvandi eiginleika þróaður….
Lúsinfer – Kynbætur fyrir auknu lúsaáti hrognkelsa
Eitt stærsta vandamál í sjókvíaeldi hér á landi er laxalús. Hrognkelsi er nýtt til að…
Uppsetning á kornþurrkara sem nýtir jarðhita í Kenía
Markmið verkefnisins var að reisa tilraunaþurrkara í Kenía sem nýtti lághita jarðvarma til korn þurrkunnar….
Fiskur framtíðarinnar: Nýjar tækniumbyltandi sjávarafurðir
Markmið verkefnisins var að þróa nýjar sjávarafurðir úr verðlitlu aukahráefni til notkunar í 3D matvælaprenturum….
Future fish: New and innovative ready to use seafood products
The aim of the project was to develop new innovative Icelandic seafood products using a…