News

Eru tækifæri í nýtingu rauðátu og ljósátu á norðurslóðum?

Contact

Stefán Þór Eysteinsson

Research Group Leader

stefan@matis.is

Rauðáta og ljósáta eru undirstaða lífs í höfunum og er lífmassi þeirra einn sá mesti einstakra lífvera á jörðinni. Þannig er talið að lífmassi rauðátu á norsku hafsvæði sé um 33 milljónir tonna og ársframleiðslan um 300 milljónir tonna. Norsk yfirvöld hafa gefið út veiðikvóta upp á rúmlega 250 þúsund tonn á ári og þá hafa Færeyingar fylgt eftir og gefið út kvóta upp á um 125 þúsund tonn. Hafrannsóknastofnun mat nýlega stofnstærði rauðátunnar umhverfis Ísland og telur að lífmassinn sé um 5,9 milljón tonn, í framhaldi af því hefur stofnunin gefið út minnisblað sem leggur til að aflamark í rauðátu upp á 59 þúsund tonn.

Það er hins vegar ekki sjálfsagt að farið verði að nýta rauðátu og ljósátu, þar sem tegundirnar gegna mikilvægu hlutverki í vistkerfum hafsins og eru til dæmis ein helsta fæða mikilvægra nytjastofna. Dýrasvif gegna einnig lykilhlutverki í líffræðilegri kolefniskeðju úthafanna, þar sem koltvísýringur úr andrúmsloftinu er fangaður og geymdur djúphafinu. Þetta tvöfalda hlutverk við að styðja við líffræðilegan fjölbreytileika og draga úr loftslagsbreytingum undirstrikar mikilvægi þess að stýra nýtingu dýrasvifa á sjálfbæran hátt. Mögulega er áhættan við að nýta dýrasvið einfaldlega of mikil? Nýting á rauðátu og ljósátu gætu aftur á móti skapað miklar tekjur og atvinnutækifæri, auk þess að stuðla að fæðuöryggi. Möguleikar í kringum nýsköpun á sviðum eins og matvælaframleiðslu, líftækni, lyfjaþróunar, framleiðslu fæðubótaefna, snyrtivara og fóðurgerðar eru umtalsverðir. Árangursrík nýting þeirra gæti aukið fjölbreytni í íslenskum og norrænum hagkerfum og treyst stöðu sjávarbyggða.

Norska fyrirtækið Calanus AS hefur staðið að uppbyggingu rauðátuveiða og vinnslu í Noregi síðustu tvo áratugi. Fyrirtækið hefur verið með 3 stóra frystitogara í veiðunum síðustu ár og  fjárfesti nýlega í vinnsluhúsnæði og búnaði sem unnið getur úr 10 þúsund tonnum af rauðátu á ári. Þá hafa Færeyingar reynt fyrir sér með rauðátuveiðar í atvinnuskyni, með frekar dræmum árangri. Þá má einnig geta þess að fyrirtækið Rauðátan ehf. í Vestmannaeyjum, ásamt Þekkingarsetri Vestmannaeyja, hefur staðið að tilraunaveiðum á rauðátu við Vestmannaeyjar síðastliðin 2 ár. Veiðar á ljósátu eru komnar lengra en rauðátuveiðarnar, en þar hefur Aker BioMarin rutt brautina með yfir áratug af rannsóknum og nýsköpun, auk umfangsmikilla veiða í atvinnuskyni við Suðurskautslandið. Tilraunir með ljósátuveiðar á norðurslóum hafa staðið yfir með misjöfnum árangri.

Ljóst er að það eru gríðarleg tækifæri í nýtingu rauð- og ljósátu, en það er hins  vegar þá þörf á mikilli fjárfestingu í rannsóknum og nýsköpun til að þróa fiskveiðar og afurðir, sem og til að skilja áhrif veiðanna á vistkerfið, þar sem vistkerfisnálgun við stjórnun er mikilvæg. Því ákvað vinnuhópur Norrænu ráðherranefndarinnar um samstarf í sjávarútvegi að fjármagna Norrænt rannsóknaverkefni sem ætlað var að koma á fót netverki hagaðila er tengjast rannsóknum og mögulegri nýtingu á rauðátu og ljósátu á norðurslóðum. Stóð netverkið fyrir ráðstefnu sem fram fór í Kaupmannahöfn síðasta sumar og má sjá framsögur ráðstefnunnar á heimasíðu verkefnisins https://little-giants.net/ auk þess sem hópurinn hefur nú gefið út lokaskýrslu um verkefnið, sem nálgast má here.

Frekari upplýsingar um verkefnið og niðurstöður þess veitir verkefnastjóri verkefnisins Stefán Þór Eysteinsson stefan@matis.is

News

Matís fékk GMP gæðavottun frá Lyfjastofnun

Contact

Halla Halldórsdóttir

Quality and Safety Manager and Data Protection Officer

halla.halldorsdottir@matis.is

Vottunin staðfestir að örverurannsóknastofa Matís í Reykjavík uppfyllir reglur um góða starfshætti í lyfjagerð. Þessi viðurkenning bætist við aðrar faggildingar rannsóknastofunnar, frá Swedac (Swedish Board for Accreditation and Conformity Assessment) og NYSDOH (New York State Department of Health) og undirstrikar að gæðakerfi rannsóknastofunnar og starfshættir hennar tryggja áreiðanlegar og trúverðugar niðurstöður í  hvívetna. 

GMP vottunin hefur sérstaka þýðingu gagnvart viðskiptavinum Matís í lyfjaiðnaði. GMP stendur fyrir Good Manufacturing Practice (GMP), en öll meðhöndlun og umsýsla lyfja s.s. framleiðsla, innflutningur, dreifing, notkun, verkun og tilraunir með lyf lúta ákveðnum skilgreindum gæðastöðlum sem Lyfjastofnun heldur utan um.

Vonir standa til þess að GMP vottunin greiði fyrir því að fyrirtæki í lyfjaiðnaði og aðrir aðilar sem starfa í GMP umhverfi geti nýtt sér þjónustu örverurannsóknastofu Matís sér til gagns.

Á myndinni er Halla Halldórsdóttir gæða- og öryggisstjóri Matís.

News

Matís leitar að starfsmanni á sviði efnamælinga

Contact

Natasa Desnica

Research Group Leader

natasa@matis.is

Matís óskar eftir að ráða drífandi  aðila á rannsóknarstofu efnamælinga í tímabundna afleysingu til eins árs. Starfið felst í aðstoð við rannsóknir og almennri vinnu á tilraunastofu Matís í Reykjavík.

Main tasks and responsibilities

  • Móttaka og undirbúningur sýna
  • Efnamælingar og útgáfa niðurstaða
  • Purchasing and communication with suppliers

Qualification requirements

  • B.Sc. gráða í raunvísindum (t.d. efnafræði, lífefnafræði, matvælafræði, líffræði,) og/eða reynsla við rannsóknastörf
  • Independent and disciplined work style
  • Agility in human relations
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
  • Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst

Starfshlutfall er 100%. Viðkomandi mun starfa á rannsóknastofu Matís á Vínlandsleið 12, Reykjavík.

Matís is a leader in the field of food research and biotechnology. At Matís, there is a strong group of around 100 employees who are passionate about finding new ways to maximize the use of raw materials, increase sustainability and promote public health. Matís' role is to strengthen the competitiveness of Icelandic products and business life and to ensure food safety, public health and sustainable use of the environment through research, innovation and services.

Applications must be accompanied by a detailed CV and cover letter.

All genders are encouraged to apply.

Umsóknarfrestur er til og með 31 janúar.

Upplýsingar veitir Natasa Desnica, fagstjóri efnamælinga, natasa@matis.is, 4225067.

News

Matís og samstarfsaðilar tryggja sér 2,5 milljarða króna í styrki frá rammaáætlun Evrópu um rannsóknir og nýsköpun

Contact

Jónas Rúnar Viðarsson

Director of Business and Development

jonas@matis.is

Nú í aðdraganda jóla bárust þær ánægjulegu fréttir frá Brussel að þrjú alþjóðleg rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem Matís kemur að hafi verið valin til fjármögnunar af Horizon Europe rammaáætluninni.  Mikil samkeppni er um að fá slík verkefni fjármögnuð og ljóst að aðeins allra bestu verkefnin ná því að vera útvalin til fjármögnunar.  Matís fær um 310 milljónir króna úthlutaðar og innlendir samstarfsaðilar um 270 milljónir króna. Öll snúa þessi verkefni að því að auka sjálfbærni í fiskveiðum og fiskeldi, draga úr umhverfisáhrifum, og gera greinarnar betur reiðubúnar til að mæta áhrifum loftslagsbreytinga, sem og aukinna krafna um að fyrirtæki sýni fram á að sjálfbærnimarkmið séu höfð að leiðarljósi í rekstri. Frekari upplýsingar um verkefnin má sjá hér að neðan.

MarineGuardian verkefnið hefur það að markmiði að efla sjálfbærar fiskveiðar og stuðla að verndun sjávarvistkerfa í Atlantshafi og Norðuríshafi, með aukinni þekkingu og þróun lausna sem draga úr meðafla, brottkasti, olíunotkun, neikvæðum áhrifum á botnvistkerfi, auka afla á sóknareiningu, og tryggja bætta gagnaöflun og úrvinnslu til ákvarðanatöku og framsetningu sjálfbærniskýrslna. Matís leiðir verkefnið sem hlotið hefur styrk upp á 1.2 milljarða króna (8 millj. EUR), en þátttakendur í verkefninu eru alls 21, en þar eru í lykilhlutverkum íslensku fyrirtækin og stofnanirnar Trackwell, Brim, Hampiðjan og Hafrannsóknastofnun, auk þess sem verkefnið mun kaupa þjónustu frá Stiku umhverfislaustnum. Verkefnisstjóri er Jónas R. Viðarsson jonas@matis.is.

MeCCAM verkefnið hefur það að markmiði að þróa mótvægis og aðlögunaraðgerðir fyrir sjávarútvegsfyrirtæki og aðra hagaðila í Evrópu. Verkefnið hlýtur um 650 milljónir króna (4.5 millj. EUR) styrk og er stýrt af SJÓKOVANUM í Færeyjum, en Matís stýrir verkþætti og tilvikarannsóknarsvæði (case study) í verkefninu. Að verkefninu koma 16 samstarfsaðilar vítt og breitt frá Evrópu, en þátttakendur frá Íslandi auk Matís eru Trackwell, Brim og Stika umhverfislaustnir. Tengiliður Matís í verkefninu er Katrín Hulda Gunnarsdóttir katrinh@matis.is.

OCCAM er systurverkefni MeCCAM þar sem því er ætlað styðja fiskeldisiðnaðinn við mótvægisaðgerðir og aðlögun að áhrifum loftslagsbreytinga. Verkefnið er styrkt um 650 milljónir króna (4.5 millj. EUR) og er því stýrt af NOFIMA í  Noregi, en Matís stýrir verkþætti og tilvikarannsóknarsvæði (case study) í verkefninu. Að verkefninu koma 22 samstarfsaðilar vítt og breitt um Evrópu, en þátttakendur frá Íslandi auk Matís eru Samherji fiskeldi. Tengiliður Matís í verkefninu er Valur N. Gunnlaugsson valur@matis.is.

Þátttaka innlendra aðila í alþjóðlegum rannsókna- og nýsköpunarverkefnum skiptir miklu fyrir íslenskt samfélag, enda fá þar fyrirtæki og stofnanir tækifæri til að vinna á jafningjagrundvelli með þeim aðilum sem fremstir standa í sínum greinum. Jafnframt skapar slíkt samstarf tækifæri til að miðla þekkingu, tileinka sér nýjar aðferðir og stuðla að þróun sem leiðir til nýsköpunar, aukinnar sjálfbærni, arðsemi, fæðuöryggis og  framþróunar í íslensku atvinnulífi.

News

Matís leitar að fagstjóra örverumælinga

Matís leitar að fagstjóra örverumælinga. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, stjórnun og stefnumótun. Fagstjóri heyrir undir sviðsstjóra þjónustu.

Main tasks and responsibilities

  • Stjórnun og ábyrgð á rekstri og starfsmannahaldi faghópsins (8 manna teymi).
  • Samskipti við fyrirtæki og hagaðila.
  • Stefnumótun, skipulagning, forgangsröðun og samhæfing mælinga og verkefna.

Educational and qualification requirements

  • Háskólamenntun á sviði örverufræði, matvælafræði, líffræði, lífefnafræði eða sambærileg menntun. Framhaldsmenntun er kostur.
  • Rík samskipta- og skipulagshæfni.
  • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður.
  • Leiðtogahæfileikar.
  • Reynsla af örverumælingum er æskileg.
  • Reynsla af rekstri, stjórnun og markaðsmálum er kostur.
  • Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku.

Starfshlutfall er 100%. Viðkomandi mun starfa hjá Matís í Reykjavík.

Matís er leiðandi á sviði matvælarannsókna og líftækni. Hjá okkur starfar kraftmikill hópur sem brennur fyrir því að finna nýjar leiðir til að hámarka nýtingu hráefnis, auka sjálfbærni og efla lýðheilsu. Hlutverk Matís er að efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs og tryggja matvælaöryggi, lýðheilsu og sjálfbæra nýtingu umhverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu. Matís leggur áherslu á hagnýtar rannsóknir sem auka verðmæti íslenskrar matvælaframleiðslu, stuðla að öryggi og heilnæmi afurða og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda.

Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Öll kyn eru hvött til að sækja um.

Information provided by Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is

Apply for a job

News

Course on food handling for canteen and kitchen staff

Contact

Óli Þór Hilmarsson

Project Manager

oli.th.hilmarsson@matis.is

Matís offers courses on food handling, hygiene, main risks and food safety, which are specifically aimed at staff in canteens, kitchens and restaurants. The purpose of the courses is to ensure that the knowledge and understanding of those who handle food on food safety and hygiene is good, in order to minimize the risk of harmful infections reaching food and thereby threatening the health and safety of consumers. The curriculum is recognized by the Swedish Food Agency. The course will be offered both as an on-site course and as an online course.

Matís and its experts are the sponsors of this project, but the study material is recognized by the Swedish Food Agency. The educational material is prepared from various data such as the laws and regulations that deal with food, from previous research and the study and presentation material that has been prepared by Matís and Matvælastofnun.

It is estimated that two to three lessons (3×45 min) will take the student to read over and absorb what is presented and to take an exam at the end of the course. If the participant has passed the test, a certificate, known as a food safety certificate, is issued. The certificate is a confirmation that the participant has acquired solid knowledge as a result of working with food handling according to the requirements of the regulations that canteens and restaurants must comply with. The 80% correct answer is required and it is possible to repeat the test twice.

The following episodes are played:

1 Food Safety

According to the World Health Organization, about 240,000 people die each year from foodborne illnesses or food poisoning, and one third are children under the age of five. It can therefore be said that food safety is dead serious. This section reviews the main hazards in food and their possible origins. Special emphasis is placed on pathogenic microorganisms, which are the main ones and how they get into food. It is also discussed how they manage to multiply and what are the main consequences if they manage to infect consumers.

It discusses the dangers associated with food and goes over the categories (physical, chemical and biological dangers, where it is discussed what kind of dangers there are and where they might be). It also discusses how to prevent the dangers from entering food and consumers. The handling and storage of food is reviewed, and cleaning and handling of food is also discussed. Finally, the necessity of registrations is reviewed.

2 Food handling and storage

This section discusses how to protect food from external contamination. It also covers the importance of the right temperature when cooking, serving, cooling and storing food.

3 Cleanliness

Review the importance of cleaning and disinfecting the environment and utensils used in food preparation, and special emphasis is placed on the hygiene and health of those who handle exposed food.

4 Hazard Analysis and Critical Control Points (HACCP)

Food regulations stipulate that all food handling and processing must be based on the HACCP philosophy. It goes over what it means and what requirements are made to different companies and institutions.

5 Allergens

Certain foods and ingredients can trigger strong allergic reactions in certain individuals. It discusses what foods and ingredients they are and what requirements are placed on those who offer foods that contain such ingredients.

The price of a webinar is 22 thousand ISK. Dates will be announced later.

Further information is provided by Óli Þór Hilmarsson, olithor@matis.is.

Photo: Shutterstock

News

Matís is looking for an ambitious specialist in food microbiology

Contact

Sæmundur Sveinsson

Research Group Leader

saemundurs@matis.is

Matís is a leader in the field of food research and biotechnology. At Matís, there is a strong group of around 100 employees who are passionate about finding new ways to maximize the use of raw materials, increase sustainability and promote public health. Matís' role is to strengthen the competitiveness of Icelandic products and business life and to ensure food safety, public health and sustainable use of the environment through research, innovation and services.

Main tasks and responsibilities

  • General microbiological research using professional methods
  • Participation in skills tests in the field of food and medicine
  • Participation in internal control sample testing of various foodborne pathogens
  • Participation in projects that fall under the field's reference research
  • The structure of professional focus regarding service measurement in microbiology

Qualification requirements

  • Education in food science, biomedical science, biology or related subjects is a requirement
  • Experience with research and measurement is desirable
  • A positive attitude and agility in interpersonal communication are a requirement
  • Interoperability and flexibility
  • Independent and organized way of working
  • Initiative and professional ambition
  • Good general Icelandic and English skills, both spoken and written.
  • Good general computer skills

Employment rate is 100%. The person concerned will work at Matís' laboratory at Vínlandsleið 12, Reykjavík.

Applications must be accompanied by a detailed CV and cover letter.

All genders are encouraged to apply.

Information is provided by Sæmundur Sveinsson, professional manager of microbiological measurements and genetic analyses, saemundurs@matis.is, 422 5130.

News

E. coli STEC in ground beef – Source of foodborne infection confirmed by whole-sequencing of Matís

Contact

Sæmundur Sveinsson

Research Group Leader

saemundurs@matis.is

Matís can identify whether E.coli STEC is in food products

Over the past two weeks, Matís' experts have been working hard to trace the source of the group infection E. coli STEC that appeared in a kindergarten in Reykjavík in mid-October. The study was carried out in close collaboration with the National Food Agency, the Epidemiologist, the Department of Pathology and Virology of Landspítál and the Reykjavík Health Authority.

A number of suspect foods were screened for
E. coli STEC but this bacterium can hide in many places. It soon became clear that mincemeat, which was used in cooking at the kindergarten, was by far the most likely source of the infection. A large number of bacterial strains were cultured from the mince, and finally three strains containing characteristic virulence genes and of the same serotype as the strain isolated from the patient were isolated. The genomes of these four strains were finally sequenced at Matís. That analysis revealed that the strains from the hack and the patient were genetically identical. Matís was a pioneer in the implementation of this methodology in Iceland to trace the origin of foodborne infections.

Finally, Matís would like to draw attention to the fact that the company offers analyzes of E. coli STEC in food. Matís is a reference laboratory (NRL) for these analyzes in Iceland. This means that Matís constantly updates his methods according to the latest knowledge and methods in Europe. E. coli STEC is a bacteria that can cause serious illness.

Press release MAST

News

The importance of research infrastructure for the development of the bioeconomy

Contact

Katrín Hulda Gunnarsdóttir

Project Manager

katrinh@matis.is

On 5-6 In September, Matís and RISE from Sweden hosted a workshop on behalf of the European project BIO2REG. The workshop was called "BIO2REG expert workshop on research infrastructure and living labs" and discussed the connection of the bioeconomy with research infrastructure and "living labs". Experts in various fields of the bioeconomy were brought together and they learned about projects related to bioeconomy, the development of the last decades and the importance of green energy.

Day 1 was spent visiting. The day began in Brim, where visitors were introduced to the company's activities, but Iceland's bioeconomy is largely based on fishing. Next, we went to Vaxa Impact Nutrition in Hellisheidi and learned about their activities, where microalgae are produced in a unique way. The day ended at Matís' aquaculture research station, MARS, and their activities were presented. Day 2 took place at Matís headquarters. There were presentations from a number of speakers, including Matís, RISE, Orkídeu and Forschungszentrum Jülich. There was a lot of discussion and lively discussions took place.

Sven-Ole Meiske, Matís fish farm's test manager, presents the facility's activities to the visitors of the workshop

The workshop was one of the five that the project held. The other four covered bioeconomy education, social aspects of bioeconomy, value chains and financing. The results of the workshops will be used to achieve the goals of the BIO2REG project, the aim of which is to facilitate the green transformation of industrial areas that emit large amounts of greenhouse gases. For more information about BIO2REG you can visit project webpage and website of the project. BIO2REG is a three-year e-project and there are 9 participants from all over Europe. BIO2REG is a coordination and support project (CSA) funded by the European Union.

News

Natalie's annual meeting in Gran Canaria

On the 14th-16th October, all 43 participants of the European project met Natalie in Las Palmas on Gran Canaria to discuss the progress of the project in the first year and the next steps. The participants also had the opportunity to meet in person, many of them for the first time. The project brings together 43 companies and organizations from across Europe with the aim of developing nature-based solutions that increase the resilience of regions against the effects of climate change. The project lasts for five years and is funded by the Horizon program of the European Union.

Around 100 people participated in the meeting and representatives of most of the partners were present, along with stakeholders in the region and other stakeholders. The discussions at the meeting included the following:

Status of the project after the first year

The project involves many participants in different countries where the needs are diverse. Reviewing the situation together gave them the opportunity to gain an insight into what is going on elsewhere in Europe. Each research area updated partners on what had gone well and what the main challenges had been over the past year. 

The study area of Gran Canaria visited. The picture shows a constructed wetland with a measuring device.
Contributors section of CS7. From left: Annar Berg Samúelsdóttir (Matís), Tinna Halldórsdóttir (Austurbrú), Gabríel Arnarsson (Austurbrú), Katrín Hulda Gunnarsdóttir (Matís) and Jess Penny (University of Exeter).

Preparing for the next workshop

An important aspect of the project is to connect with stakeholders in the area, and four workshops are held for this purpose. The first one has already taken place, but the meeting discussed how it would be most efficient to hold the next one.

Next steps

At the end of the meeting, the participants had the opportunity to sit down and plan the next steps. In such an extensive project, there are many aspects that need to be looked at, so it is important that everyone is on the same page.

In addition, a field visit was made to one of the research areas, where the participants got a good idea of the real impact of implementing a nature-based solution on the local environment. After long, but successful meeting days, Matís' representatives enter the next year of the project full of anticipation.

About the project

Natalie's project concerns the development of nature-based solutions that increase the resilience of regions against climate change. Austurland was chosen as the seventh research area (CS7) of the project and the participants in CS7 are Matís, Austurbrú, University of Tromsø and University of Exeter. More information can be found at project website.

Natalie Leaflet (PDF)

EN